1. enda
Mörg pör í Ameríku vinna bæði úti til að láta enda ná saman.
Á Esperanto enda nafnorð á „o“. Fleirtalan er mynduð með því að bæta „j“ aftan á orðið.
Þetta mun enda illa.
Þýddu setningu nokkrum sinnum úr einu tungumáli í annað og þú munt enda með eitthvað algerlega ólíkt þeirri upprunalegu.
2. lok
Heilaga rómverska keisaradæmið leið undir lok árið átján hundruð og sex.
Gætirðu vinsamlegast bætt við punkti í lok setningarinnar þinnar?